Sunnudagur 21. ágúst 2005 kl. 19:39
ÍA yfir í Keflavík
Skagamenn eru komnir 0-1 yfir gegn Keflvíkingum í Keflavík en liðin berjast nú hart um 3. sætið í Landsbankadeildinni. Sigurður Ragnar Eyjólfsson gerði mark Skagamanna á 73. mínútu. Tæpar 10 mínútur eru til leiksloka.
Nánar um leikinn síðar...