Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hver verður íþróttamaður Keflavíkur 2012?
Pálína hefur einnig verið öflug árið 2012.
Fimmtudagur 27. desember 2012 kl. 10:36

Hver verður íþróttamaður Keflavíkur 2012?

Íþróttamaður- og menn Keflavíkur 2012 verða útnefndir í hófi í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 í kvöld kl. 20:00. Í fyrra hreppti Pálína Gunnlaugsdóttir körfuknattleikskona hnossið en nú er spurning hver verður fyrir valinu.

Þeir aðilar sem deildir hafa tilnefnt eiga að mæta og úr þeim hópi verður valinn íþróttamaður Keflavíkur 2012. Fær sá veglega eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Samkaup gefur. Deildir eru beðnar að sjá til þess að einstaklingar innan þeirra raða mæti. Hófið er opið öllum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024