Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Hver verður íþróttamaður Keflavíkur?
Miðvikudagur 27. desember 2006 kl. 17:44

Hver verður íþróttamaður Keflavíkur?

Kjör á íþróttamanni Keflavíkur 2006 fer fram í K-Húsinu við Hringbraut í Reykjanesbæ í kvöld. Hver deild innan vébanda Keflavíkur hefur þegar tilnefnt sinn íþróttamann ársins en í kvöld verður úr því skorið hver þeirra hefur borið af á þessu ári.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025