Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hvað á ég að gera fá Íslandi þegar það er enginn körfubolti?
Chaz í leik með UMFN í vetur. VF-mynd/PállOrri.
Laugardagur 14. mars 2020 kl. 12:32

Hvað á ég að gera fá Íslandi þegar það er enginn körfubolti?

Bandaríski körfuboltamaðurinn Chaz Williams sem leikið hefur með Njarðvíkingum í vetur í Domino’s deildinni í körfubolta og verið í lykilhlutverki hjá liðinu, spyr í kjölfar frestunar, hvað hann eigi að gera næstu 4 vikurnar.

Hann velti þessu fyrir sér á Twitter reikningi sínum í morgun og hefur þegar fengið viðbrögð. Hann er einn af fjölmörgum erlendum leikmönnum í körfuboltanum hér á landi. Williams hefur farið á kostum með Njarðvíkingum í vetur og skorað 20 stig að meðaltali í leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024