Húsasmiðjumótið í Njarðvík
Húsasmiðjumótið í körfuknattleik fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík um helgina. Keppni hefst á morgun, fimmtudag, með leik Njarðvíkinga og Þórs frá Þorlákshöfn kl. 19:00.
Mótið er fjögurra liða mót en þar verða ásamt heimamönnum í Njarðvík, nýkrýndir Greifa- og KBbankameistarar Hauka, deildarmeistarar Keflavíkur og nýliðarnir í Iceland Express deildinni í Þór Þorlákshöfn.
Dagskrá mótsins:
Fim. 21.sep.2006 Njarðvík 19.00 UMFN - Þór Þorl.
Njarðvík 21.00 Keflavík - Haukar
Fös. 22.sep.2006 Njarðvík 19.00 Keflavík - UMFN
Njarðvík 21.00 Haukar - Þór Þorl.
Lau. 23.sep.2006 Njarðvík 14.00 Þór Þorl. - Keflavík
Njarðvík 18.00 UMFN - Haukar
Mótið er fjögurra liða mót en þar verða ásamt heimamönnum í Njarðvík, nýkrýndir Greifa- og KBbankameistarar Hauka, deildarmeistarar Keflavíkur og nýliðarnir í Iceland Express deildinni í Þór Þorlákshöfn.
Dagskrá mótsins:
Fim. 21.sep.2006 Njarðvík 19.00 UMFN - Þór Þorl.
Njarðvík 21.00 Keflavík - Haukar
Fös. 22.sep.2006 Njarðvík 19.00 Keflavík - UMFN
Njarðvík 21.00 Haukar - Þór Þorl.
Lau. 23.sep.2006 Njarðvík 14.00 Þór Þorl. - Keflavík
Njarðvík 18.00 UMFN - Haukar