Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Hrönn í 100 leiki fyrir Keflavík
Fimmtudagur 24. janúar 2008 kl. 12:06

Hrönn í 100 leiki fyrir Keflavík

Körfuknattleikskonana Hrönn Þorgrímsdóttir var heiðruð fyrir viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í gærkvöld fyrir að hafa leikið 100 leiki með meistaraflokki félagsins.

 

Hrönn hefur síðustu misseri skilað æ stærra hlutverki í Keflavíkurliðinu og á vafalítið eftir að láta ennfrekar að sér kveða í náinni framtíð. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur afhenti Hrönn þennan myndarlega blómvönd við tilefnið.

 

VF-Mynd/ [email protected]Hundrað leikja Hrönn!

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25