Hrönn í 100 leiki fyrir Keflavík
Körfuknattleikskonana Hrönn Þorgrímsdóttir var heiðruð fyrir viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í
Hrönn hefur síðustu misseri skilað æ stærra hlutverki í Keflavíkurliðinu og á vafalítið eftir að láta ennfrekar að sér kveða í náinni framtíð. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur afhenti Hrönn þennan myndarlega blómvönd við tilefnið.
VF-Mynd/ [email protected] – Hundrað leikja Hrönn!