Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hrókeringar með útlendinga hjá Keflavík
Þriðjudagur 29. september 2015 kl. 14:26

Hrókeringar með útlendinga hjá Keflavík

Ekkert varð að komu Bandaríkjamannsins Chukwudiebere Maduabum til körfuboltaliðs Keflavíkur. Liðið var hinsvegar með annan leikmann í pípunum, bandaríska leikmanninn Earl Brown sem nú er kominn til landsins. Earl Brown er fæddur árið 1992 og kemur frá Philadelphia. Hann er 1,98 m á hæð og lék í vetur sem framherja með St. Francis háskólanum í Bandaríkjunum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024