Hrefna og Hólmgeir sigra á púttmóti í Röstinni

Kvennaflokkur:
1. sæti Hrefna Ólafsdóttir með 64 högg
2. sæti Regína Guðmundsdóttir 65 högg
3. sæti Gunnlaug Ólsen með 71 högg
Bingóverðlaun fyrir flestar holur í höggi hlaut Regína Guðmundsdóttir með 10
Karlaflokkur: Þar urðu þrír jafnir og eftir umspil varð röðin þessi:
1. sæti Hólmgeir Guðmundsson með 63 högg
2. sæti Andrés Þorsteinsson með 63 högg
3. sæti Valtýr Sæmundsson með 63 högg
Andrés Þorsteinsson var með flest bingó, eða 11, og vann eftir umspil við Jón Ísleifsson, sem einnig hafði 11.