Hrefna og Hólmgeir sigra á afmælismóti Rastarinnar
Púttsalurinn í Röstinni átti 20 ára afmæli í gær og í tilefni þess var haldið púttmót þar sem 30 keppendur mættu til leiks, en oft hefur verið fleira.
Sigurvegarar urðu:
Konur:
1. sæti Hrefna M. Sigurðardóttir á 67 höggum
2. sæti María Einarsdóttir á 68 höggum
3. sæti Ása Lúðvíksdóttir á 68 höggum
María vann í bráðabana.
Flest bingó varð svo Hrefna M Sigurðardóttir með eða 8
Karlar:
1. sæti Hólmgeir Guðmundsson á 61 höggi
2. sæti Heiðar Viggósson á 64 höggum
3. sæti Högni Oddsson á 66 höggum
Flest bingó varð svo Hólmgeir Guðmundsson með, eða 11.
Verðlaun voru gefin af Landsbanka Íslands og vilja púttarar koma góðum þökkum til þeirra. Veitingar voru í boði Þorkels Indriðasonar en hann varð 80 ára 29. nóvember s.l.
Að vanda stóðu þau hjónin María Einarsdóttir og Ragnar Fr. Jónsson að kaffiþjónustunni ásamt Jólaskreytingu í sal, Næsta púttmót verður sennilega Litlu Jólin 22. desember kl 1300.
Sigurvegarar urðu:
Konur:
1. sæti Hrefna M. Sigurðardóttir á 67 höggum
2. sæti María Einarsdóttir á 68 höggum
3. sæti Ása Lúðvíksdóttir á 68 höggum
María vann í bráðabana.
Flest bingó varð svo Hrefna M Sigurðardóttir með eða 8
Karlar:
1. sæti Hólmgeir Guðmundsson á 61 höggi
2. sæti Heiðar Viggósson á 64 höggum
3. sæti Högni Oddsson á 66 höggum
Flest bingó varð svo Hólmgeir Guðmundsson með, eða 11.
Verðlaun voru gefin af Landsbanka Íslands og vilja púttarar koma góðum þökkum til þeirra. Veitingar voru í boði Þorkels Indriðasonar en hann varð 80 ára 29. nóvember s.l.
Að vanda stóðu þau hjónin María Einarsdóttir og Ragnar Fr. Jónsson að kaffiþjónustunni ásamt Jólaskreytingu í sal, Næsta púttmót verður sennilega Litlu Jólin 22. desember kl 1300.