Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hrefna og Hákon sigra á púttmóti PS
Miðvikudagur 8. mars 2006 kl. 00:57

Hrefna og Hákon sigra á púttmóti PS

Þann 2. mars s.l. fór fram í Röstinni, púttmót, sem var styrkt af Lifeyrisjóði Suðurnesja. Alls mættu 38 eldri borgarar til leiks og urðu sigurvegarar sem hér segir:

Konur:

1. Sæti Hrefna M Sigurðardóttir á 68 höggum
2. Sæti María Einarsdóttir á 69 höggum
3. Sæti Gerða Halldórsdóttir á 69 höggum
María sigraði Gerði í bráðabana
Flest bingó var Hrefna M Sigurðardóttir með eða 10

Karlar:

1. Sæti Hákon Þorvaldsson á 61 höggi
2. Sæti Jón Ísleifsson á 62 höggum
3. Sæti Valgeir Sigurðsson á 65 höggum
Valgeir vann Valtýr Sæmundsson í bráðabana um þriðja sætið.

Flest bingó voru þeir Jón Ísleifsson og Hákon Þorvaldsson með eða 11 og sigraði Hákon í bráðabana, Lifeyrisjóði Suðurlands þakka púttarar fyrir stuðninginn
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024