Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hrefna og Hákon sigra á púttmóti
Laugardagur 30. apríl 2005 kl. 19:23

Hrefna og Hákon sigra á púttmóti

Næstsíðasta inni-púttmót vetrarins fór fram sl. fimmtudag. Mættir voru 38 til leiks, og að venju voru spilaðar 36 holur. Vinningshafar voru sem hér segir:

Kvennaflokkur;
1.  sæti     Hrefna Ólafsdóttir        á 66 höggum   og með 8 bingó
2.  sæti     María  Einarsdóttir       á 67 höggum   og með 5 bingó
3.  sæti     Guðrún Halldórsdóttir  á 68 höggum   og með 10 bingó,
vann í umspili við Gunnlaugu  Ólsen sem einnig var á 68 höggum.
Flest bingó eða holu í höggi: Guðrún Halldórsd. með 10

Karlaflokkur;
1.  sæti   Hákon  Þorvaldsson    á 62 höggum og með 10 bingó
2.  sæti   Andrés Þorsteinsson    á 65 höggum og með 8   bingó
3.  sæti   Marinó Haraldsson      á 65 höggum  og með 8 bingó,
Andrés vann í umspili við Marinó.
Flest bingó: Hákon Þorvaldsson  eða 10 alls.

Vinningar voru gefnir af fyrirtæki Hjalta Guðmunds. og  sona

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024