Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hraustlega tekið á því!
Mánudagur 16. mars 2009 kl. 14:56

Hraustlega tekið á því!

Hraustlega var tekið á því í Lífsstílsmeistaranum í Íþróttahúsinu í Keflavík um helgina, fyrstu keppninni í Þrekmótaröðinni 2009. Alls voru yfir 200 keppendur skráðir til leiks sem er langbesta þátttakan til þessa. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi þegar keppni stóð sem hæst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024