Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hrannar bikarmeistari í Danmörku
Mánudagur 20. janúar 2014 kl. 12:31

Hrannar bikarmeistari í Danmörku

Keflvíkingurinn Hrannar Hólm varð um helgina bikarmeistari með liði sínu SISU í Danmörku, en Hrannar hefur nú þjálfað liðið undanfarin ár og skilað fjölda titla í hús.

Lið Hrannars vann 79-59 sigur þar sem Kiki Lund var stigahæst með 19 stig. Myndband frá leiknum má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024