Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hörður með þrennu í æfingaleik
Föstudagur 1. desember 2006 kl. 10:01

Hörður með þrennu í æfingaleik

Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson skoraði þrjú mörk fyrir lið sitt Silkeborg, í æfingaleik gegn Horsens á miðvikudag, en vetrarfrí er nú í dönsku deildinni.

Annar Keflvíkingur, Hólmar Örn Rúnarsson, lék einnig allan leikinn.

Silkeborg hefur gengið illa á tímabilinu og er í neðsta sæti deildarinnar.

 

Heimild: www.fotbolti.net

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024