Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hörður með mark í tapleik hjá Silkeborg
Mánudagur 11. febrúar 2008 kl. 14:26

Hörður með mark í tapleik hjá Silkeborg

Knattspyrnumaðurinn Hörður Sveinsson skoraði mark danska 1. deildarliðsins Silkeborg þegar liði lá 1-4 gegn AaB í æfingaleik á laugardag.

 

Hörður skoraði með skalla og kom Silkeborg í 1-0 en AaB gerði næstu fjögur mörkin. Hólmar Örn Rúnarsson var einnig í liði Silkeborgar í leiknum.

 

Mynd: Hörður Sveinsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024