Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hörður: Maggi gargaði svakalega á mig
Hörður Sveinsson átti flottan leik með Keflavík gegn Víkingi og lagði upp tvö mörk. VF-myndir/Eyþór.
Miðvikudagur 7. ágúst 2013 kl. 22:52

Hörður: Maggi gargaði svakalega á mig

Hörður Sveinsson var einn í fremstu víglínu Keflvíkinga í kvöld en hann lagði upp bæði mörk leiksins. Hann segist fyrst og fremst vera ánægður með sigur liðsins en en sem sóknarmaður vonast Hörður eftir því að mörkin fari að koma hjá honum. Hann var óeigingjarn undir lokin þegar hann gaf á Magnús Sverri félaga sinn sem skoraði seinna marki leiksins. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Viðtal við Hörð má sjá hér að ofan.