Hörður Axel í úrvalslið KKÍ - Gunnar, Friðrik og Sigmundur fengu viðurkenningar
Í dag var tilkynnt hvaða leikmenn skipuðu úrvalslið síðari hlutans í deildarkeppni Iceland Express deildar karla. Suðurnesjamenn fengu nokkrar viðurkenningar. Hörður Axel Vilhjálmsson var valinn í úrvalsliðið.
Úrvalsliðið var þannig skipað:
Pavel Ermolinskij – KR
Brynjar Þór Björnsson – KR
Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík
Hlynur Bæringsson – Snæfell
Christopher Smith – Fjölni
Besti leikmaðurinn: Brynjar Þór Björnsson – KR
Dugnaðarforkurinn: Gunnar Einarsson – Keflavík
Besti þjálfarinn: Friðrik Ragnarsson – Grindavík
Besti dómarinn í Iceland Express deildum karla og kvenna:
Sigmundur Már Herbertsson – UMFN
Bestu stuðningsmennirnir í Iceland Express deildum karla og kvenna:
Snæfell
Tölur leikmanna í úrvalsliðinu á seinni hluta deildarinnar:
Pavel Ermolinskij – KR
8 leikir
11,3 stig
9,4 fráköst
7,9 stoðsendingar
21,0 framlag
Brynjar Þór Björnsson – KR
11 leikir
28,8 stig
4,6 fráköst
4,3 stoðsendingar
26,3 framlag
Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík
11 leikir
21,6 stig
5,4 fráköst
7,2 stoðsendingar
24,3 framlag
Christopher Smith – Fjölnir
11 leikir
24,2 stig
12,0 fráköst
1,5 stoðsending
28,5 framlag
Hlynur Bæringsson – Snæfell
9 leikir
18,2 stig
15,2 fráköst
3,5 stoðsendingar
30,6 framlag
Tölur þjálfarans – Friðrik Ragnarsson
9 sigur leikir og 2 tapleikir
Sigurhlutfall 81,8%
Texti og ljósmynd frá karfan.is: Úrvalsliðið ásamt Matthíasi Imsland forstjóra Iceland Express lengst til vinstri og lengst til hægri er Hannes S. Jónsson formaður KKÍ. Hinar myndirnar af Gunnari Einarssyni og Herði Axel Vilhjálmssyni og svo Friðriki Ragnarssyni, þjálfara UMFG: