SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Hörður Axel hefur samið við belgískt lið
Fimmtudagur 20. október 2016 kl. 10:27

Hörður Axel hefur samið við belgískt lið

Körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem samið hafði við Keflavík um að spila með liðinu í Dominos deild karla í vetur hefur gert samning við belgískt úrvalsdeildarlið að nafni Hubo Limburg United.

Að sögn visir.is kom þessi staða upp með stuttum fyrirvara og flaug Hörður til Belgíu í morgun. Samningurinn sem hann hefur gert er stuttur til að byrja með og því ekki útilokað að Hörður snúi aftur til Keflavíkur.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025