Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Hörður Axel endurnýjar samning
Þriðjudagur 5. október 2010 kl. 10:12

Hörður Axel endurnýjar samning


Hörður Axel Vilhjálmsson hefur endurnýjað samning sinn við Keflavík og er hann til 2ja ára. Því er ljóst að Hörður Axel verður næstu tvö keppnistímabil hjá Keflavík. Hörður Axel var einn af lykilmönnum Keflavíkur á síðasta tímabili og var hann með 17.2 stig að meðaltali í leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024