Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hópferðir Sævars styrkir Körfuknattleiksdeild Keflavíkur
Miðvikudagur 19. október 2011 kl. 09:46

Hópferðir Sævars styrkir Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur skrifaði nýverið undir styrktarsamning við Hópferðir Sævars til tveggja ára. Með þessum samning hafa Hópferðir Sævars stimplað sig inn sem einn af stærri styrktaraðilum félagsins og er það mikið ánægjuefni fyrir KKD Keflavíkur á þessum síðustu og verstu. Auglýsing fyrirtækisins mun prýða karla- og kvennabúninga félagsins til næstu tveggja ára.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024