Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Holtaskóli vann tvöfalt
Miðvikudagur 28. september 2005 kl. 02:09

Holtaskóli vann tvöfalt

Holtaskóli er tvöfaldur Reykjanesbæjarnmeistari i knattspyrnu eftir að drengirnir hrósuðu sigri í spennandi móti sem fór fram í Reykjaneshöll í gær, mánudag.

Stúlkurnar höfðu unnið sitt mót vikuna áður.

Allir skólar í Reykjanesbæ, utan Akurskóla, tóku þátt í mótinu og mátti þar glögglega sjá að framtíðin í fótboltanum er björt, bæði í hópi karla og kvenna.

VF-Mynd/AMG: Úr leik Njarðvíkurskóla og Myllubakkaskóla
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024