Föstudagur 31. mars 2017 kl. 06:00
Holtaskóli í 2. sæti í Grunnskólakeppni Íslands í sundi
Holtaskóli hafnaði í ōðru sæti í Grunnskólakeppni Íslands í sundi sem haldin var í gær. Nemendur á unglingastigi Holtaskóla hōfnuðu í ōðru sæti eftir harða keppni við Hagaskóla og Brekkubæjarskóla. Nemendur á miðstigi náðu 6. sæti en um 35 skólar sendu lið til þátttōku.