Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hólmar Örn og Guðjón hætta með Víðisliðið
Hólmar Örn hefur verið spilandi þjálfari Víðis undanfarin tvö ár. Mynd úr safni Víkurfrétta.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 4. nóvember 2020 kl. 22:10

Hólmar Örn og Guðjón hætta með Víðisliðið

Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa óskað eftir að láta af störfum sem þjálfarar Víðisliðsins í knattspyrnu.
Hólmar Örn hefur þjálfað og leikið með liðinu í tvö ár en Víðismenn féllu í úr annari deild í ár eins og kunnugt er og leika því í þeirri þriðju á næsta ári. Guðjón, sem þjálfaði liðið á undan Hólmari, hefur verið aðstoðarþjálfari hans þessi tvö ár og stýrt líðinu í flestum leikjum þar sem Hólmar hefur verið innan vallar.
Guðjón var aðstoðarþjálfari og stýrði liðinu í flestum leikjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024