Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Hólmar í stuði
Sunnudagur 11. febrúar 2007 kl. 17:36

Hólmar í stuði

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Rúnarsson frá Keflavík er á skotskónum þessa dagana en í gær gerði hann eitt þriggja marka Silkeborg í æfingaleik gegn Sönderjyske. Silkeborg hafði 3-1 sigur í leiknum.

Á þriðjudag gerði Hólmar einnig mark í 2-0 sigri Silkeborgar gegn AGF í æfingaleik. Í báðum leikjunum hefur Hólmari verið skipt út af í kringum 70. mínútu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024