Höldum okkar leikstíl
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik heldur á sunnudag til Mónakó þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram dagana 4.-9. júní næstkomandi. Leiknir verða fimm leikir á fimm dögum og mætir Ísland
,,Við ætlum okkur að hafa
Mun íslenska liðið áfram treysta á góða þriggja stiga nýtingu?
,,Við erum reyndar með góða leikmenn sem eru duglegir að keyra upp að körfunni og það mun mikið mæða á miðherjum okkar en við stólum ekkert endilega á þriggja stiga skotin,” svaraði Sigurður.
Íslenska körfuboltalandsliðið hefur ekki unnið Smáþjóðaleikana í langan tíma en Sigurður segir að þrátt fyrir það fari liðið í mótið með það að markmiði að
Leikir Íslands á Smáþjóðaleikunum í næstu viku:
5. júní kl. 13:30
Ísland-Andorra
6. júní kl. 16:00
Ísland-Lúxemburg
7. júní kl. 18:30
Ísland-Mónakó
8. júní kl. 16:00
Ísland-San Marinó
9. júní kl. 13:00
Ísland-Kýpur
12 manna hópur landsliðsins á Smáþjóðaleikunum
Magnús Þór Gunnarsson
Páll Axel Vilbergsson
Þorleifur Ólafsson
Hörður Vilhjálmsson
Brynjar Björnsson
Jóhann Árni Ólafsson
Friðrik Stefánsson
Brenton Birmingham
Logi Gunnarsson
Helgi Már Magnússon
Kristinn Jónasson
Hreggviður Magnússon
Þjálfari: Sigurður Ingimundarson
VF-mynd/ [email protected] – Frá æfingaleik landsliðsins á dögunum er það mætti úrvalsliði Einars Árna Jóhannssonar í Smáranum í Kópavogi. Landsliðið hafði öruggan sigur í leiknum. Logi Gunnarsson er hér einbeittur á vítalínunni.