Högni og Sesselja sigurvegarar í V.S.F.K. mótinu
V.S.F.K. mótinu í pútti lauk s.l. fimmtudag og mættu alls 36 eldri borgarar til leiks, sem og 15 frá púttklúbb Hrafnistu í Hafnarfirði, leiknar voru 2x18 holur og urðu sigurvegarar ,sem hér segir;
Konur:
1 sæti Sesselja Þórðardóttir á 68 höggum
2, sæti Gerða Halldórsdóttir á 69 höggum
3, sæti Unnur Óskarsdóttir á 70 höggum
flest bingó voru þær Sesselja og Guðbjörg Björnsdóttir með og sigraði Guðbjörg í bráðabana en báðar voru með 5 bingó.
Karlar:
1. sæti Högni Oddsson á 66 höggum
2.sæti Halldór Ibsen á 67 höggum
3,sæti Björgvin Þorvaldsson á 67 höggum
en Halldór sigraði Björgvin í bráðabana.
Flest bingó var svo Högni einnig með eða 8.
Verðlaun voru öll veitt af VSFK, stórglæsileg og afhent
af fulltrúum þeirra ásamt aukaverðlaunum og að auki var öllum
boðið upp á gómsætar veitingar.
Næsta mót eru Heimsókn til Hrafnistu 3 ágúst og svo er það
17 ágúst, þ.e. Sparisjóðs mótið.
Konur:
1 sæti Sesselja Þórðardóttir á 68 höggum
2, sæti Gerða Halldórsdóttir á 69 höggum
3, sæti Unnur Óskarsdóttir á 70 höggum
flest bingó voru þær Sesselja og Guðbjörg Björnsdóttir með og sigraði Guðbjörg í bráðabana en báðar voru með 5 bingó.
Karlar:
1. sæti Högni Oddsson á 66 höggum
2.sæti Halldór Ibsen á 67 höggum
3,sæti Björgvin Þorvaldsson á 67 höggum
en Halldór sigraði Björgvin í bráðabana.
Flest bingó var svo Högni einnig með eða 8.
Verðlaun voru öll veitt af VSFK, stórglæsileg og afhent
af fulltrúum þeirra ásamt aukaverðlaunum og að auki var öllum
boðið upp á gómsætar veitingar.
Næsta mót eru Heimsókn til Hrafnistu 3 ágúst og svo er það
17 ágúst, þ.e. Sparisjóðs mótið.