Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 1. desember 2003 kl. 10:50

Hnefaleikamaður slasast

Heyrst hefur að Áfengis- og tóbaksverslunin í Keflavík sé að huga að flutningum. Verslunin var í eina tíð þar sem unglingamiðstöðin 88-húsið hefur nú hreiðrað um sig. Þaðan var flutt í Hólmgarðinn þar sem innréttað var á framúrstefnulegan hátt með beygluðum stálplötum, ómáluðum steini og tréverki. Heimildir S&S herma að það húsnæði losni bráðlega, því ríkið sé á förum.
Sagan segir að húsnæðið að Hafnargötu 90, þar sem Teppaland var síðast til húsa og þar áður Dropinn verði næsti viðkomustaður ÁTVR. Menn fara því í gamla Dropann til að kaupa sopann!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024