Hnefaleikamaður slasast
Heyrst hefur að Áfengis- og tóbaksverslunin í Keflavík sé að huga að flutningum. Verslunin var í eina tíð þar sem unglingamiðstöðin 88-húsið hefur nú hreiðrað um sig. Þaðan var flutt í Hólmgarðinn þar sem innréttað var á framúrstefnulegan hátt með beygluðum stálplötum, ómáluðum steini og tréverki. Heimildir S&S herma að það húsnæði losni bráðlega, því ríkið sé á förum.
Sagan segir að húsnæðið að Hafnargötu 90, þar sem Teppaland var síðast til húsa og þar áður Dropinn verði næsti viðkomustaður ÁTVR. Menn fara því í gamla Dropann til að kaupa sopann!
Sagan segir að húsnæðið að Hafnargötu 90, þar sem Teppaland var síðast til húsa og þar áður Dropinn verði næsti viðkomustaður ÁTVR. Menn fara því í gamla Dropann til að kaupa sopann!