Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hlynur Örn til Njarðvíkur
Mynd: UMFN.is. Viðar Einarsson stjórnarmaður og Hlynur Örn
Fimmtudagur 1. mars 2018 kl. 09:38

Hlynur Örn til Njarðvíkur

Njarðvík hefur samið við markmanninn Hlyn Örn Hlöðversson og mun hann leika með Njarðvík í Inkasso- deildinni í knattspyrnu. Hlynur kemur frá Breiðablik og er 22 ára gamall, hann hefur leikið 62 meistaraflokksleiki í bikar og í deildarkeppni en hann stóð í markinu hjá Fram sl. sumar og hefur hann einnig verið á milli stanganna hjá Augnablik, Grindavík, KF og Tindastól. Hlynur á að baki 6 landsleiki með U19 og f leiki með U17.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024