Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 28. október 1999 kl. 11:20

HLÖKKUM TIL AÐ MÆTA Í GRYFJUNA

„Þetta verður skemmtilegur leikur fyrir margra hluta sakir” sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga. “Leikmenn mína hlakkar til að mæta í stemminguna í Hveragerði og hvet ég Njarðvíkinga til fjölmenna með okkur og upplifa aftur stemminguna sem var hérna í ljónagryfjunni okkar á árum áður.”
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024