Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hlaðnir verðlaunapeningum eftir mót í Færeyjum
Miðvikudagur 8. júlí 2015 kl. 09:15

Hlaðnir verðlaunapeningum eftir mót í Færeyjum

NES-arar að gera góða hluti.

Viktor Ingi, Fannar Logi og Ingólfur Már úr íþróttafélaginu NES sópuðu til sín verðlaunum á norrænu barna- og unglingamóti sem fram fór í Færeyjum á dögunum. Félagarnir fóru þangað með 30 manna hópi frá Íslandi til að keppa fyrir hönd þjóðarinnar. Þeir voru að vonum ánægðir með ferðina og eignuðust fjölda nýrra vina. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024