Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

HKR sigraði Wow air mótið
Sigurvegarar HKR ásamt þjálfurum. [email protected]
Fimmtudagur 6. febrúar 2014 kl. 10:10

HKR sigraði Wow air mótið

Myndband með glæsilegum tilþrifum

Strákarnir í 6. flokk eldri í Handknattleiksfélagi Reykjanesbæjar (HKR) sigruðu Wow Air mótið í KR heimilinu um síðustu helgi. Með sigrinum unnu strákarnir sér sæti í 2. deild. Félagið er á stöðugri uppleið og iðkendum fjölgar sífellt. HKR sendi í fyrsta skiptið tvö lið í þessum árgangi til þátttöku.

Frábært myndband frá mótinu, þar sem HKR strákarnir og foreldrar eru í stóru hlutverki, má svo sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024