Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 15. febrúar 2002 kl. 12:06

Hjálmar Jónsson semur við Gautaborg

Knattspyrnukappinn Hjálmar Jónsson hefur komist að samkomulagi við sænska liðið Gautaborg og mun spila með þeim í sumar. Hann samdi til fjögurra ára. Hjálmar er þessa stundina í Osló ásamt umboðsmanni sínum sem er einnig umboðsmaður Ólafs Stígssonar hjá Fylki en hann er á leið að semja við Molde. Á morgun fara þeir svo til Gautaborgar til að klára dæmið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024