Hjálmar Jónsson fær nýjan þjálfara
Hjálmar Jónsson og félagar í sænska liðinu Gautaborg munu fá nýjan þjálfara til liðs við sig fyrir næsta tímabil. Það er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur, Bo Johansson sem tekur við liðinu.
Ekkert gekk hjá liðinu á síðasta tímabili en liðið náði að halda sæti sínu í deildinni eftir að hafa leikið í umspili. Vænta menn breytinga á því enda Gautaborg lið sem sættir sig ekki við neitt annað en að vera á toppnum.
Ekkert gekk hjá liðinu á síðasta tímabili en liðið náði að halda sæti sínu í deildinni eftir að hafa leikið í umspili. Vænta menn breytinga á því enda Gautaborg lið sem sættir sig ekki við neitt annað en að vera á toppnum.