SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Miðvikudagur 4. febrúar 2004 kl. 09:09

Hin hliðin á Ómari markverði

Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur Keflvíkingurinn Ómar Jóhannsson lagt land undir fót að nýju og stendur nú milli stanganna hjá Bunkeflo í Svíþjóð.

Vefsíðan Fotbolti.net hefur haft það til siðs að birts reglulega létt viðtöl við fótboltakappa og nú er komið að honum Ómari. Áhugasamir geta fundið viðtalið hér

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25