Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Hilmar Þór til Keflavíkur
Föstudagur 25. júlí 2014 kl. 16:44

Hilmar Þór til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa fengið bakvörðinn Hilmar Þór Hilmarsson að láni frá Stjörnunni og mun hann leika með liðinu í Pepsi-deild karla það sem eftir lifir tímabils. Hilmar er hávaxinn vinstri fótar maður fæddur árið 1990.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024