Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Hewson til Grindavíkur
Föstudagur 16. desember 2016 kl. 09:58

Hewson til Grindavíkur

Grindvíkingar hafa fengið liðstyrk fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótboltanum, en þeir sömdu við Sam Hewson sem leikið hefur með FH undanfarin ár. Hewson var áður hjá Fram og er 28 ára gamall miðjumaður. Á sínum tíma leik Hewson með varaliði Manchester United.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024