Hestar og knapar með flott tilþrif
– á öðru vetrarmóti Mána
Annað vetrarmót Hestamannafélagsins Mána fór fram í Mánahöllinni laugardaginn 28. febrúar.
Þátttaka var með ágætum og sýndu bæði hestar og knapar flott tilþrif.
Úrslitin voru þessi:
Teymingarflokkur:
Aron Freyr Kristjánsson Grani frá Miðengi
Kolbrún Sara Penalver Vífill frá Síðu
Kolbrún Linda Frímannsdóttir
Þóra Vigdís Gústafsdóttir Ás frá Stórhól
Rebekka María Kristjánsdóttir á Svörtu-Blesu frá Eyri
Pollaflokkur:
Elísa Rán Kjartansdóttir Dögg frá Síðu
Elísa Penalver Jasmin frá Brú
Helena Gunnarsdóttir Nótt frá Brú
Barnaflokkur:
1. sæti Signý Sól Snorradóttir Rá frá Melabergi
2. sæti Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri Hömrum
3. sæti Freja Lucia Leimanzik Fífa
Unglingaflokkur:
1. sæti Aþena Eir Jónsdóttir Hemla frá Strönd
2. sæti Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Nýung frá Flagbjarnarholti
3. sæti Klara Penalver Tumi frá Varmalæk
4. sæti Gréta María Garðarsdóttir Gjálp frá Vöðlum
5. sæti Kristján Ingibergsson Sörli frá Syðra Skógarnesi
Ungmennaflokkur:
1. sæti Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbún
2. sæti Sandra Ósk Tryggvadóttir Sónata frá Hvolsholti II
3. sæti Elísa Guðmundsdóttir Sæla frá Svínafelli II
Opinn flokkur, minna vanir:
1. sæti Kristmundur Hákonarson Svartur frá Sauðárkróki
2. sæti Haraldur Valbergsson Þruma frá Norðurhvoli
3. sæti Guðni Grétarsson Andvari frá Kalla
4. sæti Claudia Gockel Þerna frá Hala
Opinn flokkur:
1. sæti Hrönn Ásmundsdóttir Kjarkur frá Höfðabakka
2. sæti Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu
3. sæti Snorri Ólason Hlýja frá Ásbrú
4. sæti Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú
5. sæti Tinna Rut Jónsdóttir Snær frá Kóngsbakka