HERRAKVÖLD UMFN
Árlegt herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFN verður haldið KK-húsinu að Vesturbraut í Reykjanesbæ föstudaginn 7. maí nk. Stefán á Glóðinni sér um veisluhöld og Svali Björgvins um veislustjórn. Sérlegur ræðumaður kvöldsins er séra Baldur Rafn en Ragnar Bjarnason heldur uppi fjörinu og Sverrir Stormsker kemur í heimsókn. Miðaverð er 2900 krónur og nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku fyrir 5. maí nk. til forráðamanna deildarinnar.KeflavíkÞróttur R