Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 17. mars 2002 kl. 22:19

Herbragð Blika dugði á Njarðvík

Breiðablik lagði Njarðvík 73:70 í mögnuðum leik í Smáranum í kvöld. Blikarnir voru yfir nær allan leikinn. Liðin mætast á ný á þriðjudaginn.Logi Gunnarsson gerði 26 stig fyrir Njarðvík og Kenneth Richards var með 24 stig. Umgjörð leiksins var frábær, ljósasýning og Rottweilerhundar voru herbragð Blika sem virkaði ásamt fullu húsi áhorfenda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024