Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Miðvikudagur 20. febrúar 2002 kl. 21:55

Heppnin með Keflvíkingum

Það viðist allt ganga upp hjá Keflvíkingum í knattspyrnunni þessa daganna því ef þeir vinna ekki leiki sjálfir þá fá þeir hjálp við það. Þannig er mál með vexti að Pétur Runólfsson, leikmaður ÍBV, var ólöglegur með ÍBV liðinu í leiknum við Keflavík í deildarbikarnum og því hefur Keflvíkingum verið dæmdur sigurinn.Pétur var lánaður til KFS á síðustu leiktíð og forráðamönnum ÍBV gleymdu að skrá hann í lið sitt þannig að hann er enn skráður leikmaður KFS og þá um leið ólöglegur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024