Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 27. maí 2002 kl. 12:53

Helgi Steinsson með vallarmet í Eyjum

Helgi Dan Steinsson, golfari úr GS, setti glæsilegt vallarmet á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gær þegar hann lék völlinn á 63 höggum. Helgi varð í 1. sæti á mótinu á samtals 201 höggi en þetta var fyrsta stigamótið á Toyota mótaröðinni. Helgi setti metið á síðasta hring mótsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024