Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Helgi og Svanhvít bestu kylfingarnir í Grindavík
Helgi og Svanhvít klúbbmeistarar GS 2015.
Miðvikudagur 15. júlí 2015 kl. 07:00

Helgi og Svanhvít bestu kylfingarnir í Grindavík


Helgi Dan Steinsson og Svanhvít Helga Hammer urðu klúbbmeistarar Golfklúbbs Grindavíkur en meistamóti GS lauk sl. laugardag. Helgi fékk litla samkeppni í ár og van með 35 högga mun og endaði á þremur yfir pari vallarins. Svanhvít var í svipuðum málum og vann með 18 högga mun.
Þátttaka var mjög góð en 74 kylfingar mættu til leiks.

Á myndinni eru hressir Grindvíkingar eftir verðlaunaafhendingu í blíðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024