Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 25. apríl 2003 kl. 09:51

Helgi Jónas og Páll Axel bestir

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur var haldið á miðvikudag í Festi í Grindavík. Ýmislegt var til skemmtunar, þ. á. m. Magnús Scheving og Guðni Ágústsson. Sixties lék fyrir dansi og héldu ´þeir uppi geysilegu stuði fram undir morgun. Á lokahófinu voru leikmenn sem þóttu hafa skarað fram úr á tímabilinu heiðraðir. Páll Axel Vilbergsson og Helgi Jónas Guðfinnsson voru valdir bestu leikmenn karlaliðsin en Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir þótti vera mikilvægust hjá kvennaliðinu.Verðlaunahafar kvöldsins:

Mfl. kvenna:

Mikilvægasti leikmaður:
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

Mestu framfarir:
Erna Rún Magnúsdóttir

Draumar þjálfarans:
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir
Sigríður Anna Ólafsdóttir

Mynd: Sigurvegarar kvöldsins/ mynd af heimasíðu Grindavíkur

Mfl. karla:

Bestu leikmenn
Helgi Jónas Guðfinnsson
Páll Axel Vilbergsson

Besti leikmaður í úrslitakeppninni:
Guðmundur Bragason

Mestu framfarir:
Ármann Vilbergsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024