Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hekla styður keflvískan körfuknattleik
Þriðjudagur 24. febrúar 2004 kl. 13:14

Hekla styður keflvískan körfuknattleik

Nýverið var skrifað undir samstarfssamning deildarinnar og Heklu, sölumboðsins í  Reykjanesbæ.  Samningurinn er til tveggja ára og verður vörumerki  fyrirtækisins áberandi einkum á búningum kvennaliðs Keflvíkinga. Kjartan Steinarsson undirritaði samninginn fyrir hönd Heklu og Hrannar Hólm  fyrir hönd Körfuknattleiksdeildarinnar. Blómarósirnar á myndinni klæddu sig
upp í tilefni samningsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024