Tveir leikir fara fram í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Annar þeirra fer fram í Ljónagryfjunni en þar taka Njarðvíkingar á móti Stjörnunni. Leikurinn hefst kl. 20:00.