Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heimaleikur hjá Njarðvík í kvöld
Föstudagur 21. október 2016 kl. 10:10

Heimaleikur hjá Njarðvík í kvöld

Tveir leikir fara fram í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Annar þeirra fer fram í Ljónagryfjunni en þar taka Njarðvíkingar á móti Stjörnunni. Leikurinn hefst kl. 20:00.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024