Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heil umferð í Pepsí deild karla í kvöld
Miðvikudagur 5. ágúst 2015 kl. 10:16

Heil umferð í Pepsí deild karla í kvöld

Keflavík sækir Breiðablik heim

Heil umferð fer fram í Pepsí deild karla í kvöld en um er að ræða 14. umferð af 22.

Keflvíkingar, sem sitja á botni deildarinnar, freista þess að laga stöðu sína í deildinni þegar liðið sækir Breiðablik heim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki kvöldsins

18:00 ÍBV - Fylkir (Hásteinsvöllur) 
19:15 Víkingur R. - ÍA (Víkingsvöllur) 
19:15 FH - Valur (Kaplakrikavöllur - Stöð 2 Sport) 
19:15 Leiknir R. - Stjarnan (Leiknisvöllur) 
19.15 Fjölnir - KR (Fjölnisvöllur) 
19:15 Breiðablik - Keflavík (Kópavogsvöllur)