Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heil umferð í kvennaboltanum
Miðvikudagur 1. febrúar 2006 kl. 13:40

Heil umferð í kvennaboltanum

Í kvöld fer fram heil umferð í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15

Í Keflavík tekur heimaliðið á móti Grindavík og er sigur mikilvægur hjá Keflavík í kvöld ætli þær sér að reyna að hrifsa 2. sætið í deildinni af Grindavík. Það verður þó á brattann að sækja þar sem Keflavík hefur ekki gengið sem best að verjast Jericu Watson hjá Grindavík.

Aðrir leikir:
KR – ÍS
Breiðablik - Haukar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024