Laugardagur 5. janúar 2013 kl. 12:13
				  
				Heil umferð í Dominos´s deild kvenna
				Suðurnesjaliðin leika heima
				
				
				
	Í dag fer fram heil umferð í Domino´s deild kvenna og sú fyrsta á nýju ári. Suðurnesjaliðin eiga öll heimaleiki í þessari umferð og því er um að gera að skella sér á völlinn. Hér að neðan má sjá leiki dagsins.
	
	15:00 Snæfell-Valur
	15:30 Njarðvík-Fjölnir
	16:30 Grindavík-KR
	16:30 Keflavík-Haukar