Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heil umferð í Domino's-deild kvenna í kvöld
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 21. apríl 2021 kl. 13:43

Heil umferð í Domino's-deild kvenna í kvöld

Keflavík spilar í Borgarnesi

Loksins fer körfuboltinn aftur í gang þegar heil umferð verður leikin í Domino's-deild kvenna í kvöld.

Keflvíkingar mæta Skallagrími í Borgarnesi og hefst leikurinn klukkan 19:15 en Keflavík er efst í deildinni ásam Val sem mætir KR á heimavelli í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024