Heil umferð hjá konunum í kvöld
Grindavík tekur á móti Keflavík
Í kvöld verður leikin heil umferð í Domino's deild kvenna í körfubolta. Grindvíkingar taka á móti grönnum sínum frá Keflavík í stórleik umferðarinnar á meðan Njarðvíkingar fá Lele Hardy og Hauka í heimsókn. Leikirnir hefjast klukkan 19:15.
Leikið verður hjá körlunum á morgun en þá eiga Keflvíkingar og Njarðvíkingar heimaleiki á meðan Grindvíkingar heimsækja KR-inga í toppslag.
Staðan í deildinni: